Fyrstu Norðurljós tímabilsins

Fyrstu Norðurljós tímabilsins sáust í gærkvöldi rétt fyrir miðnætti. Þau stoppuðu mjög stutt við í þetta skiptið. Helstu Norðurljósafræðingarnir búast við töluverðri Norðurljósavirkni þetta tímabilið með marglitu ívafi eins og gerist oft þegar Sólvirknin er í lágmarki 11 ára sveiflu Sólvirkninnar. Búast má við mörgum Kórónugeilum á næstunni en þær senda frá sér aukinn efnivið…