Norðurljós við Gróttu

Ágæt Norðurljós sáust við Gróttu núna rétt eftir miðnætti þann 18. ágúst. Það er því hægt að segja að tímabilið fari af stað með miklum ágætum. Næsta vika ætti að gefa gríðargóðar sýningar en stór kórónugeil sem þekur um 20-25% af ummáli Sólarinnar vísar nú á Jörðu. Streymið frá henni ætti að skella á segulhjúpi…