Norðurljósavirkni og Hvalir

Hugsanlegt er að Norðurljósavirkni hafi valdið strandi Andarnefjanna í Engey en fyrstu Norðurljós tímabilsins sáust einmitt yfir Reykjavík kvöldið áður. Nýlega var skýrt frá því á Spaceweather.com að þær segultruflanir sem fylgja Norðurljósavirkni geti truflað innbyggða áttavita ýmissa villtra dýra og þar á meðal Hvala oft með svipuðum afleiðingum og í Engey þann 16. ágúst…