Ágæt ljósasýning í nótt eftir miðnættið. Fjörið byrjaði á Reykjanesinu rétt eftir klukkan eitt.
Næsti efniviður frá Kórónugeil er áætlaður um 20. ágúst nk.
Ljósmynd: Björgvin Kristinsson

Myndin er tekin á Reykjanesinu við afleggjarann að Junkaragerði rétt eftir klukkan 01 þann 17.08.2018