Fréttir

Norðurljós við Gróttu

Ágæt Norðurljós sáust við Gróttu núna rétt eftir miðnætti þann 18. ágúst. Það er því hægt að segja að tímabilið fari af stað með miklum ágætum. Næsta vika ætti að gefa gríðargóðar sýningar en stór kórónugeil sem þekur um 20-25% af ummáli Sólarinnar vísar nú á Jörðu. Streymið frá henni ætti að skella á segulhjúpi…

Read article
Fréttir

Norðurljósavirkni og Hvalir

Hugsanlegt er að Norðurljósavirkni hafi valdið strandi Andarnefjanna í Engey en fyrstu Norðurljós tímabilsins sáust einmitt yfir Reykjavík kvöldið áður. Nýlega var skýrt frá því á Spaceweather.com að þær segultruflanir sem fylgja Norðurljósavirkni geti truflað innbyggða áttavita ýmissa villtra dýra og þar á meðal Hvala oft með svipuðum afleiðingum og í Engey þann 16. ágúst…

Read article
Fréttir

Fyrstu Norðurljós tímabilsins

Fyrstu Norðurljós tímabilsins sáust í gærkvöldi rétt fyrir miðnætti. Þau stoppuðu mjög stutt við í þetta skiptið. Helstu Norðurljósafræðingarnir búast við töluverðri Norðurljósavirkni þetta tímabilið með marglitu ívafi eins og gerist oft þegar Sólvirknin er í lágmarki 11 ára sveiflu Sólvirkninnar. Búast má við mörgum Kórónugeilum á næstunni en þær senda frá sér aukinn efnivið…

Read article